Fjármál Geislavarna ríkisins

Þeir fjármunir sem Geislavarnir ríksins hafa yfir að ráða eru annars vegar fjárveitingar á fjárlögum og hinsvegar tekjur sem stofnunin aflar. Fjársýsla ríkisins sér um útgáfu ársreikninga stofnunarinnar.

Tekjur Geislavarna ríkisins á árinu 2019 voru um 168,2 milljónir króna, þar af:

  • fjárveiting um 105,4 milljónir
  • eftirlitsgjöld um 14,3 milljónir
  • sértekjur um 42,5 milljónir, einkum vegna erlendra verkefna

Gjöld Geislavarna á árinu 2019 voru um 156,5 milljónir króna og rekstrarafgangur ársins um 11,7 milljón króna. Höfuðstóll í árslok 2019 var um 14,5 milljónir króna. Fjársýsla ríkisins sér um útgáfu ársreikninga stofnunarinnar.

Gjaldskrár

Gjaldskrá Geislavarna er gefin út árlega af ráðuneyti stofnunarinnar. Gjaldskrá fyrir árið 2021 er aðgengileg á vef Stjórnartíðinda hér.

Hér fyrir neðan er hægt að sækja gildandi gjaldskrá og eldri gjaldskrár á pdf formi.

Yfirlit fyrir árið: