Laus störf

Í augnablikinu eru engin laus störf hjá Geislavörnum ríkisins.

Ef þú hefur menntun í geislafræði eða eðlisfræði og hefur áhuga á að starfa hjá Geislavörnum ríkisins þá hvetjum við þig til að hafa samband með því að senda póst á netfangið starf@gr.is eða hringja í síma 440 8200. Við höldum skrá yfir áhugasama einstaklinga og sendum áminningu þegar við auglýsum laust starf.

Ef þú vilt kynna þér starfsemi Geislavarna almennt er velkomið að senda okkur erindi þess efnis eða póst á netfangið gr@gr.is.