Skipurit

Skipurit Geislavarna ríkisins er flatt og verkefnamiðað. Markmið þessarar útfærslu er að samvinna starfsmanna, við úrlausn faglegra viðfangsefna, sé sem mest og að þekking þeirra og reynsla nýtist stofnuninni sem best. Skipuritið á að leiða til skilvirkni og sveigjanleika í starfsemi stofnunarinnar.