Fyrri þætti „Nuclear Detectives, Theft and Smuggling„, var útvarpað í þessari viku, þeim síðari verður útvarpað n.k. mánudag kl. 9:05, 12:05, 20:05 og 00:05 aðfaranótt þriðjudags. Þættinum „Who Will Explode The Next Nuclear Bomb?“ var útvarpað á sömu tímum á miðvikudaginn og aðfaranótt fimmtudags. Hver þessara þátta er tæpar 25 mínútur að lengd.

Þeir sem misstu af þeim þáttum sem búið er að útvarpa geta að jafnaði hlustað á þá af vef BBC, t.d.
http://news.bbc.co.uk/2/hi/programmes/documentary_archive/

Fyrri þátt Nuclear Detectives má nú finna á:
http://news.bbc.co.uk/2/hi/programmes/documentary_archive/6342359.stm

Sendingum BBC World Service má ná á stuttbylgju, hlusta má á hana á vefsíðu stöðvarinnar  (http://www.bbc.co.uk/worldservice/) og dagskrá hennar er einnig endurvarpað á höfuðborgarsvæðinu á tíðninni 94.30MHz. Auk þess er dagskránni dreift í dreifikerfum Breiðbands Símans og „Digital Íslands“

 

SEP