Á Íslandi sem og annars staðar í heiminum hefur almenningur sýnt umræðu um hugsanleg heilsufarsleg áhrif rafsegulsviða mikinn áhuga. Geislavarnir ríkisins hafa fylgst með þessari umræðu, jafnt hérlendis sem erlendis og oft birt fréttatilkynningar með tilvísunum í skýrslur og annað efni sem þessi umræða hefur byggst á. Sumir þessara veftengla hafa síðar orðið úreltir og óvirkir.

Þessar tenglasafn í vefheimildir hefur nú verið tekið saman, uppfært og sett sem fræðsluefni inn á vef Geislavarna, undir:

Forsíða > Fræðsluefni > Sól, ljós og rafsegulsvið

 

Stefnt er að því að halda þessu tenglasafni við og uppfæra að minnsta kosti einu sinni á ári.