Þetta er fimmta árið í röð sem þessir aðilar standa saman að fræðsluherferð undir slagorðinu „Hættan er ljós“. Texti fréttatilkynningar sem send hefur verið fjölmiðlum er hér. Eins og undanfarin ár hafa fjölmiðlar tekið vel í að fjalla um þetta efni. Meðal annars var rætt við starfsmann Geislavarna ríkisins um ljósabekki í hádegisfréttum RÚV sunnudaginn 3. mars.
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item194778/
Sjá einnig umfjöllun á mbl.is
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/03/03/haettan er ljos/