Fimmtudaginn 28. maí er veffyrirlestur á vegum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) um notkun geislatækja við öryggisleit, hvort sem um er að ræða myndatöku af fólki eða farangri.

Nánari lýsing og skráningarhlekkur:

Fyrirlesturinn gæti einnig verið fróðlegur fyrir þá sem nota röntgentæki í matvælaiðnaði  þar sem margt er líkt með tækjum til farangursleitar og gæðaeftirlits.

Fyrirlesturinn er hluti af röð fyrirlestra IAEA um geislavarnir almennings sem sjá má hér þar sem upptökur eldri fyrirlestra eru einnig aðgengilegar.