Vefsetur IAEA um geislavarnir sjúklinga hefur það hlutverk að vera upplýsingaveita fyrir fagfólk, almenning og heilbrigðisyfirvöld, þar sem aðgengilegar eru á einum stað margvíslegar upplýsingar um geislun og geislavarnir sjúklinga. Nýlega voru upplýsingar á vefsetrinu uppfærðar þar á meðal er eftirfarandi:
- Hægt er að nálgast nýtt fræðsluefni um geislavarnir vegna notkunar PET/CT
- Birtar eru upplýsingar um skoðun sem er í gangi á augum hjartalækna sem vinna með röntgentæki, til þess að greina gláku á byrjunarstigi: hér
- Birtar eru upplýsingar um fræðslu fyrir lækna sem nota skyggnibúnað : hér
Meginsíða vefsetursins er hér
GE