Í sameiginlegri yfirlýsingu norrænu geislavarnastofnananna (STUK, SSM, NRPA, SIS, IRSA) segir að samanteknar niðurstöður rannsókna sem birst hafa í vísindaritum til þessa sýni ekki skaðleg heilsufarsáhrif frá rafsegulgeislun við þráðlaus samskipti sem eru að styrk fyrir neðan þau viðmiðunarmörk sem tekin hafa verið upp á Norðurlöndum.

Þetta á m.a. við um geislun frá farsímum, farsímamöstrum og staðarnetum (WiFi, WLAN).

Yfirlýsinguna í heild sinni má finna hér og í íslenskri þýðingu hér.