Loading...
Geislavarnir ríkisins 2016-11-04T07:23:32+00:00
Umsóknir og tilkynningar
Gammageislun
Útfjólublá geislun
Hafðu samband

FRÉTTIR

Upptaka af fyrirlestri: Too much radiation?

07.09.2017|0 Comments

Þann 6. september 2017 hélt Christopher Clement, vísindaritari ICRP, áhugaverðan og afar vel sóttan fyrirlestur í Veröld - húsi Vigdísar í Háskóla Íslands.  Fyrirlesturinn var tekinn upp og þeir sem misstu af honum - eða vilja glöggva sig betur á efni hans - geta horft á hann.

Too much medical radiation?

28.08.2017|0 Comments

Þann 6. september næstkomandi bjóða Geislavarnir ríkisins, Námsbraut í geislafræði við HÍ, Félag íslenskra röntgenlækna og Félag geislafræðinga til fyrirlesturs sem Christopher Clement, vísindaritari Alþjóða geislavarnaráðsins (ICRP) heldur um læknisfræðilega notkun geislunar. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Too much medical radiation? og verður haldinn í Veröld - húsi Vigdísar að Brynjólfsgötu 1, 107 Reykjavík, þann 6. september 2017 kl. 16:45. Aðgangur er ókeypis en skrá þarf þátttöku.

Umsóknarfrestur um starf geislafræðings framlengdur til 27. ágúst 2017

21.08.2017|0 Comments

Umsóknarfrestur um starf geislafræðings hjá Geislavörnum ríkisins hefur verið framlengdur til 27. ágúst næstkomandi, sjá auglýsingu á Starfatorgi og frétt á vef Geislavarna 18. ágúst sl. Við hvetjum geislafræðinga til að skoða auglýsinguna á Starfatorgi.

Geislavarnir ríkisins vilja ráða geislafræðing til starfa

18.08.2017|0 Comments

Við leitum að einstaklingi sem fellur vel inn í samhentan hóp starfsmanna, sýnir frumkvæði og á gott með að vinna sjálfstætt.Stofnunin okkar er lítil og hjá okkur ríkir góður starfsandi. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og hvetjandi starfsumhverfi á fámennum vinnustað með flatt skipurit. Starfið býður upp á möguleika til starfsþróunar og þátttöku í norrænum og alþjóðlegum verkefnum.

VINSÆLT FRÆÐSLUEFNI

GAMMAGEISLUN

Bolungarvík

Graf af mælingum frá Bolungarvík

Skoða mælingar fyrir Bolungarvík

Raufarhöfn

Graf af mælingum frá Raufarhöfn

Skoða mælingar fyrir Raufarhöfn

Reykjavík

Skoða mælingar fyrir Reykjavík

Höfn í Hornafirði

Höfn í Hornafirði

Skoða mælingar fyrir Höfn í Hornafirði