Loading...
Geislavarnir ríkisins 2018-01-10T09:18:29+00:00
Umsóknir og tilkynningar
Gammageislun
Útfjólublá geislun
Hafðu samband

FRÉTTIR

  • Saturn TLD-hringur

Geislun á fingur starfsmanna

03.04.2018|0 Comments

Meðal verkefna Geislavarna ríkisins er að hafa umsjón með mælingum á geislaálagi geislastarfsmanna á Íslandi.  Nú hefur um nokkurt skeið verið boðið upp á mælingar á geislaálagi á fingur með TLD-hringjum og er þessi þjónusta

Söfnun upplýsinga um geislaskammta

16.03.2018|0 Comments

  Geislaálag almennings og þ.m.t. sjúklinga ræðst af ýmsum þáttum en geislun í læknisfræðilegum tilgangi vegur þar mjög þungt. Því er geislaálagi sjúklinga sérstakur gaumur gefinn og um það fjallað sérstaklega. Í lok þessa árs

Ljósabekkjum fækkar enn

15.02.2018|0 Comments

Geislavarnir ríkisins stóðu nýlega fyrir talningu á ljósabekkjum á landinu. Samkvæmt henni fækkar ljósabekkjum enn.

Hreinsun drykkjarvatns með útfjólublárri geislun

16.01.2018|0 Comments

Útfjólublá geislun er víða notuð til þess að gera örverur (gerla og veirur) í drykkjarvatni óvirkar.  Lesa má um hreinsun drykkjarvatns m.a. á vef Water research center.

VINSÆLT FRÆÐSLUEFNI