FRÉTTIR
Ljósabekkjum fjölgar lítillega
Geislavarnir ríkisins hafa nýlokið talningu á fjölda ljósabekkja sem almenningi er seldur aðgangur að. Lítilleg aukning hefur orðið á heildarfjölda ljósabekkja frá síðustu talningu sem fór fram árið 2017. Geislavarnir ráða fólki eindregið frá því að nota ljósabekki enda fylgir notkun þeirra aukin hætta á húðkrabbameini.
Nýtt rit: Öryggi og geislavarnir við meðhöndlun lokaðra geislalinda
Geislavarnir ríkisins hafa gefið út nýtt rit: Öryggi og geislavarnir við meðhöndlun lokaðra geislalinda Ritið inniheldur leiðbeiningar sem allir sem meðhöndla lokaðar geislalindir þurfa að kynna sér. Í því er fjallað almennt um lagaumhverfi
Atvik í kjarnorkuveri í Finnlandi
Um hádegisbil fimmtudaginn 10. desember kom upp atvik í ofni 2 í Olkiluoto kjarnorkuverinu á vesturströnd Finnlands. Hátt geislasvið mældist í gufuleiðslu og slökkt var á ofninum vegna þessa. Við skoðun kom í ljós
Sérfræðingur á sviði geislafræði/eðlisfræði
Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða sérfræðing til starfa við stofnunina. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur einkum í sér verkefni vegna læknisfræðilegrar notkunar jónandi geislunar.