Umsóknir og tilkynningar
Gammageislun
Útfjólublá geislun
Hafðu samband

FRÉTTIR

Rétt myndgreining fyrir sjúklinginn minn

08.11.2019|0 Comments

HERCA, samtök evrópskra geislavarnastofnana, standa nú að herferðinni: Rétt myndgreining fyrir sjúklinginn minn.  Markmiðið með herferðinni er að vekja lækna sem senda sjúklinga í myndgreiningarrannsóknir til umhugsunar um hvað sé best fyrir sjúklinginn í

Tvö ný rit sem varða geislatæki og geislavirk efni

04.11.2019|0 Comments

Geislavarnir ríkisins hafa gefið út tvö ný rit: GR19:04 Undanþágumörk fyrir geislavirk efni og geislatæki GR19:05 Kröfur til ábyrgðarmanna vegna notkunar geislatækja og geislavirkra efna Bæði ritin innihalda upplýsingar sem tengjast leyfum vegna geislatækja

Nýtt rit: Kröfur til og gæðaeftirlit með röntgentækjum í læknisfræði

30.10.2019|0 Comments

Í ritinu eru teknar saman þær kröfur sem stofnunin leggur áherslu á um eiginleika og virkni röntgentækja sem notuð eru í læknisfræðilegri myndgreiningu.  Einnig er í ritinu fjallað um móttökuprófanir röntgentækja og skipulag gæðaeftirlits.  Áhersla er lögð á að leyfishafi geri eigin kröfur til röntgentækja sem alla jafna ættu að vera umfram þær lágmarkskröfur til eiginleika og virkni sem fjallað er um í ritinu.

  • Ljósabekkur (Mynd: WHO)

Ekki nota ljósabekki

25.10.2019|0 Comments

„Ekki nota ljósabekki“ segir í nýrri yfirlýsingu norrænu geislavarnastofnananna um notkun ljósabekkja. Norrænu geislavarnastofnanirnar hafa frá 2005 varað við notkun ljósabekkja vegna hættu á húðkrabbameini og þykir nú ástæða til þess að ítreka fyrri viðvaranir.

PÓSTLISTI

Skráning á póstlista

Fylltu út reitina að neðan til að skrá þig á póstlista Geislavarna ríkisins. Við sendum þér þá fréttatilkynningar okkar.FLÝTILEIÐIR