Loading...
Geislavarnir ríkisins 2018-01-10T09:18:29+00:00
Umsóknir og tilkynningar
Gammageislun
Útfjólublá geislun
Hafðu samband

FRÉTTIR

  • Licorne tilraunasprengingin árið 1971 í Frönsku Pólýnesíu

Alþjóðlegur dagur gegn kjarnorkutilraunum er 29. ágúst

29.08.2018|0 Comments

29. ágúst er alþjóðlegur dagur gegn tilraunum með kjarnorkuvopn.

Ný grein frá NKS

27.08.2018|0 Comments

NKS hefur birt grein í hinu virta vísindariti Journal of Environmental Radioactivity. Greinin, sem ber titilinn „Joint Nordic nuclear research to strengthen nuclear emergency preparedness after the Fukushima accident“ lýsir Norrænni samvinnu með áherslu á

Rafsegulsvið, rafsegulgeislun og fjarskiptabúnaður

25.07.2018|0 Comments

Umræða um rafsegulsvið og rafsegulgeislun kemur annað slagið upp í fjölmiðlum. Geislavarnir ríkisins fylgjast með umræðunni um rafsegulsvið og hugsanleg skaðleg áhrif þeirra og eru í samstarfi við aðrar stofnanir um mælingar sem lúta að öryggi almennings í því sambandi.

Varist sólbruna

31.05.2018|0 Comments

Þótt sumarið láti bíða eftir sér hér á landi, er rétt að minna ferðalanga á að fara varlega í sólinni. Sjálfsagt er að njóta sólargeislanna en engu að síður er nauðsynlegt að verja húðina. Þetta á sér í lagi við um þá sem hafa viðkvæma húð. Gæta skal að því að vera ekki lengi óvarinn í sól og skýla sér með klæðnaði eða sólarvörn til að forðast sólbruna. Þetta er sérstaklega mikilvægt þegar börn eiga í hlut.

VINSÆLT FRÆÐSLUEFNI