FRÉTTIR
Viðtal um geislavirk efni á Rás 1
Agnarsmátt hylki sem innihélt geislavirkt efni, sesíum 137, er fundið eftir sex daga dauðaleit að því í óbyggðum vestur Ástralíu. Efnið var notað við námuvinnslu og féll af flutningabíl fyrirtækisins Rio Tinto. Sesíum 137
Laust starf sérfræðings – eðlisfræðingur/geislafræðingur
Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða sérfræðing til starfa við stofnunina. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur einkum í sér verkefni vegna læknisfræðilegrar notkunar jónandi geislunar. Starfið getur einnig að hluta falið
Röntgendagurinn 2022
Röntgendagurinn, International Day of Radiology, er í dag, 8. nóvember. Markmiðið með Alþjóðlega röntgendeginum er að vekja athygli á mikilvægi sjúkdómsgreiningar og meðferðar með röntgengeislum. Í ár er áherslan á að byggja upp aukna
Ítrekun: Leysibendar eru ekki leikföng!
Að gefnu tilefni ítreka Geislavarnir ríkisins þau mikilvægu skilaboð að leysibendar eru ekki leikföng en áður hefur verið greint frá því þegar ungur drengur hlaut alvarlegan augnskaða vegna geisla frá leysibendi. Það er mikilvægt