Umsóknir og tilkynningar
Gammageislun
Útfjólublá geislun
Hafðu samband

FRÉTTIR

Laust starf sérfræðings – eðlisfræðings/geislafræðings

28.12.2021|0 Comments

Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða sérfræðing til starfa við stofnunina. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur einkum í sér verkefni vegna læknisfræðilegrar notkunar jónandi geislunar. Starfið getur einnig að hluta falið í sér vinnu við aðra verkefnaflokka stofnunarinnar, eftir áhuga og þekkingu starfsmanns.

Grunur um geislamengun

09.12.2021|0 Comments

Að kvöldi 7. desember vaknaði grunur hjá starfsfólki Sjúkrahússins á Akureyri um að karlmaður hefði orðið fyrir geislabruna við vinnu sína í Háskólanum á Akureyri. Þar hafði hann meðhöndlað blýhólk sem mögulegt var talið

Röntgendagurinn

08.11.2021|0 Comments

Röntgendagurinn, International Day of Radiology, er í dag, 8. nóvember. Markmiðið með Alþjóðlega röntgendeginum er að vekja athygli á mikilvægi sjúkdómsgreiningar og meðferðar með röntgengeislum.  Í ár er dagurinn helgaður inngrips rannsóknum (interventional radiology)

PÓSTLISTI

Skráning á póstlista

Fylltu út reitina að neðan til að skrá þig á póstlista Geislavarna ríkisins. Við sendum þér þá fréttatilkynningar okkar.FLÝTILEIÐIR