Loading...
Geislavarnir ríkisins 2018-01-10T09:18:29+00:00
Umsóknir og tilkynningar
Gammageislun
Útfjólublá geislun
Hafðu samband

FRÉTTIR

Notkun ljósabekkja minnkar enn

07.12.2018|0 Comments

Ný könnun sýnir að frá árinu 2004 hefur dregið mjög verulega úr notkun ljósabekkja. Árið 2004 höfðu um 30% fullorðinna notað ljósabekki í einhverjum mæli síðustu 12 mánuði, en frá árinu 2013 hefur þessi tala verið um 10% og virðist fara lækkandi.

Áhrif mikillar rafsegulgeislunar á rottur og mýs

02.11.2018|0 Comments

Lokaskýrsla umfangsmikillar rannsóknar á áhrifum mikillar rafsegulgeislunar eins og notuð er í 2G og 3G farsímum á rottur og mýs er komin út. Niðurstöður rannsóknarinnar sem fór fram á vegum opinberra aðila í Bandaríkjunum, National

  • Merki CTBTO

Alþjóðlegt námskeið og heimsókn framkvæmdastjóra CTBTO

29.10.2018|0 Comments

Nú er nýlokið námskeiði sem Geislavarnir ríkisins héldu í samvinnu við CTBTO (Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organisation) til að efla þekkingu og viðhalda tæknilegri færni þeirra sem sinna rekstri eftirlitsstöðva alþjóðasáttmálans um allsherjarbann við kjarnorkutilraunum. Í framhaldi af því heimsótti framkvæmdastjóri CTBTO mælistöð Geislavarna, en hún er hluti af hnattrænu eftirlitskerfi CTBTO.

  • Licorne tilraunasprengingin árið 1971 í Frönsku Pólýnesíu

Alþjóðlegur dagur gegn kjarnorkutilraunum er 29. ágúst

29.08.2018|0 Comments

29. ágúst er alþjóðlegur dagur gegn tilraunum með kjarnorkuvopn.

VINSÆLT FRÆÐSLUEFNI