Loading...
Geislavarnir ríkisins 2018-01-10T09:18:29+00:00
Umsóknir og tilkynningar
Gammageislun
Útfjólublá geislun
Hafðu samband

FRÉTTIR

Ljósabekkjum fækkar enn

15.02.2018|0 Comments

Geislavarnir ríkisins stóðu nýlega fyrir talningu á ljósabekkjum á landinu. Samkvæmt henni fækkar ljósabekkjum enn.

Hreinsun drykkjarvatns með útfjólublárri geislun

16.01.2018|0 Comments

Útfjólublá geislun er víða notuð til þess að gera örverur (gerla og veirur) í drykkjarvatni óvirkar.  Lesa má um hreinsun drykkjarvatns m.a. á vef Water research center.

Geislavarnir ríkisins auglýsa eftir geislafræðingi

16.01.2018|0 Comments

Geislavarnir ríkisins auglýsa eftir geislafræðingi til starfa við stofnunina. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og eigi síðar en 1. júní næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar.

Vefnámskeið og fyrirlestrar á endurbættum vef RPOP

10.01.2018|0 Comments

Alþjóðakjarnorkumálastofnunin vinnur að geislavörnum og meðal annars að bættum geislavörnum sjúklinga. Eitt af því sem stofnunin hefur gert í því skyni er að birta, á vefnum Radiation Protection of Patients (RPOP), fræðsluefni um flest það sem við kemur geislavörnum sjúklinga.  Vefsíðan, sem hefur verið til staðar í meira en áratug og fær um miljón gesti á ári, hefur nú verið endurbætt og fengið nýtt útlit. Þar er m.a. að finna vefnámskeið og upptökur af vef-fyrirlestrum um ýmis efni tengd geislavörnum sjúklinga og svör við algengum spurningum sem vakna bæði hjá almenningi og fagfólki sem vinnur með geislun.

VINSÆLT FRÆÐSLUEFNI